Ásatún 34
akureyri
Laus til leigu í janúar falleg 95,6 fm, 3-4ja herbergja íbúð á þriðju hæð í Ásatúni 34, Akureyri. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús sem er samliggjandi stofunni, baðherbergi, tveim svefnherbergjum og geymslu með glugga og fataskáp, sem hægt er að nýta sem herbergi. Góð staðsetning með fallegu útsýni, þar sem stutt er í skóla og leikskóla. Allar nánari upplýsingar veita starfsfólk Íveru í síma 517-3440 eða á ivera@ivera.is.
Nánari lýsing:
Forstofa: komið er inn í rúmgóða og opna forstofu með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Eldhús/stofa: Samliggjandi eldhús og stofa. Eldhúsið er opið og er samliggjandi stofunni. Gengið er úr stofu út á svalir með fallegu útsýni.
Svefnherbergi: Herbergin eru þrjú, öll með fataskápum og parket á gólfum.
Baðherbergi: baðherbergið er flísalagt og er með sturtu og baðkari. Salerni er upphengt og mjög mikið skápapláss er á baðherberginu. Inn af baðherberginu er rúmgott þvottaherbergi með borðlássi, hillum og skápum sem og vaski.
Sameiginleg vagna,- og hjólageymsla í kjallara.
Leiguverð: 262.000 kr á mánuði fyrir utan rafmagn (leiguverð er tengt neysluvísitölu og endurskoðast mánaðarlega)
Upplýsingar
4 Herbergi
2 Svefnherbergi
1 Badherbergi
95,6 Fermetrar
Íbúðanúmer:303