Einivellir 1

hafnarfirdi

Mynd 1
Skoða myndir
  • Útlit
  • Útlit
  • Útlit
  • Útlit
Mynd 1
Útlit
Útlit
Útlit
Útlit
Útlit
Útlit
Útlit
Útlit
Útlit
Útlit
Útlit
Útlit
Skoða myndir

Laus í byrjun nóvember stílhrein og fallegt 101 fermetra heimili í Einivöllum, Hafnarfirði. Þér sem líkar að hafa nóg pláss fyrir alla fjölskylduna og hafa allt innan seilingar mun líða vel hér. Í þessari íbúð með gott skipulag og rúmgóðar svalir er auðvelt að hafa heimilislegt. Í götunni býrðu nálægt góðum skólum fyrir bornin og með flotta matvörubúð og bakarí handan við hornið. Velkomin heim!

Eignin

Innan íbúðar:

Gengið er inn í íbúðina í rúmgóða forstofu með fataskáp. Við tekur gangur sem liggur að tveimur svefnherbergjum með hjónaherberginu á enda hans. Áður en gengið er inn í stofu er baðherbergið á vinstri hönd með sturtu, vaskaskáp og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Við tekur opið rými sem með eldhúsi sem liggur að stofu. Loks í endan eru stórar og flottar hornsvalir sem snúa í suður.

Ytri rými:

Geymsla í kjallara fylgir íbúð sem er 6,8 fm að stærð.

Innréttingar

Gólfefni: Parket

Eldhús: Skápur fyrir ísskáp og þvottavél. Bakaraofn, helluborð og eldhúsvifta fylgir með íbúðinni..

Baðherbergi: Flísar á gólfum, handklæðaofn. Flísar á veggjum.

Leiguverð og kostnaður

Leiguverð er 379.000 kr á mánuði og er tengd vísitölu.

Innifalið í leiguverði er hiti og hússjóður.

Skilyrði fyrir leigu

Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakavottorði.

Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.

Frekari upplýsingar

Hafir þú frekari spurningar er þér velkomið að heyra í okkur í síma 517-3440, eða með tölvupósti í heimstaden@heimstaden.is

Upplýsingar

Laus:

4 Herbergi

3 Svefnherbergi

1 Badherbergi

101 Fermetrar

Íbúðanúmer:106

Ívera @ 2024 Allur réttur áskilinn