Einivellir 5
hafnarfirdi
Falleg og nýuppgerð 3ja herbergja íbúð með verönd og sérinngangi.
Velkomin inn í bjart og vel skipulagt 80 fm heimili að Einivöllum 5, í Vallarhverfinu, Hafnarfirði.
Íbúðin hentar þeim einstaklega vel sem vilja búa í rólegu og barnvænu umhverfi. Þeim sem líkar að búa nálægt allri helstu þjónustu ásamt leik,- og grunnskólum mun líða vel hér.
Í þessari íbúð eru tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, fallegt, nýuppgert eldhús samliggjandi stofu þar sem hægt er að ganga út á verönd sem snýr til suðurs, einnig fylgir geymsla í sameign með íbúðinni.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsfólk Íveru í síma 517-3440 eða á ivera@ivera.is.
Leiguverð á mánuði er 324.000 kr. Innifalið í leiguverði er hiti og þrif á sameign.
Upplýsingar
3 Herbergi
2 Svefnherbergi
1 Badherbergi
80 Fermetrar
Íbúðanúmer:102