Eskivellir 13
hafnarfirdi
Glæsileg þriggja herbergja íbúð að Eskivöllum 13 laus til leigu!
Velkomin inn í stílhreint og sjarmerandi 90,6 fm heimili að Eskivöllum 13, Vallahverfinu, Hafnarfirði.
Íbúðin er staðsett í rólegu og barnvænu umhverfi þar sem stutt er í alla þjónustu ásamt leik,- og grunnskóla.
Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi, rúmgott baðhergbergi með þvottahúsi inn af baðherberginu, glæsilegt eldhús samliggjandi stofu þar sem útgengt er á sólríkar svalir til suðurs. Geymsla í sameign fylgir einnig íbúðinni.
Allar frekari upplýsingar veitir starfsfólk Íveru í síma 517-3440 eða á ivera@ivera.is
Leiguverð er 335.000 kr á mánuði. Innifalið í leiguverði er hiti og þrif á sameign.
Upplýsingar
3 Herbergi
2 Svefnherbergi
1 Badherbergi
90,6 Fermetrar
Íbúðanúmer:504