Vefarastræti 1-5
mosfellsbae
Björt og falleg 112,2 fm íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi að Vefarastræti 1-5, Helgafellslandinu, Mosfellsbæ.
Íbúðin hentar einstaklega vel fyrir þá sem vilja búa í hæfilegri fjarlægð frá miðbænum, og í göngufæri við náttúrúna. Einnig er stutt í alla helstu þjónustu.
Í íbúðinni er þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, bjart og rúmgott eldhús og stofa. Gengið er út á rúmgóðar svalir frá stofu, geymsla er í sameign ásamt bílastæði í bílakjallara .
Leiguverð og kostnaður
Leiguverð er 400.000 kr á mánuði og er tengd vísitölu.
Innifalið í leiguverði er hiti ásamt rekstri á sameign.
Leigutaki greiðir fyrir rafmagnsnotkun samkvæmt mæli.
Skilyrði fyrir leigu
Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakavottorði.
Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.
Hægt er að vera með tryggingu lagða inná reikning, bankaábyrgð frá þínum viðskiptabanka eða href="https://leiguskjol.is/" target="_blank">Leiguskjól
Allar nánari upplýsingar veitir starfsfólk Íveru í síma 517-3440 eða á ivera@ivera.is
Upplýsingar
4 Herbergi
3 Svefnherbergi
1 Badherbergi
112,2 Fermetrar
Íbúðanúmer:308