Vefarastræti 24-26

mosfellsbae

Mynd 1
Skoða myndir
  • Útlit
  • Útlit
  • Útlit
  • Útlit
Mynd 1
Útlit
Útlit
Útlit
Útlit
Útlit
Útlit
Skoða myndir

Laus til leigu björt og glæsileg 2-3 herbergja íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi.

Velkomin inn í fallegt og sjarmerandi 68,6 fm heimili að Vefarastræti 24-26, Helgafellslandinu, Mosfellsbæ. Í íbúðinni eitt svefnherbergi og annað lítið herbergi sem hægt er að nýta sem svefnherbergi. Eldhús samliggjandi stofu með útgengi út á stórar svalir með fallegu útsýni. Baðherbergið er rúmgott með sturtu, upphengdu klósetti og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Sérmerkt bílastæði er í bílakjallara ásamt 5,9 fm geymslu í kjallara sem fylgir íbúðinni.

Hverfið

Helgafellslandið býður uppá barnvænt umhverfi þar sem stutt er í útivistina. Bein gönguleið er í Helgafellsskóla fyrir ofan húsið og því stutt að fara þar sem er að finna grunnskóla og leikskóla fyrir börnin.

Leiguverð og kostnaður

Leiguverð er 289.000 kr á mánuði og er tengd vísitölu.

Innifalið í leiguverði er hiti ásamt rekstri á sameign.

Leigutaki greiðir fyrir rafmagnsnotkun samkvæmt mæli.

Gæludýr eru ekki leyfð í húsinu.

Skilyrði fyrir leigu

Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakavottorði.

Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.

Hægt er að vera með tryggingu lagða inná reikning, bankaábyrgð frá þínum viðskiptabanka eða Leiguskjól.

Upplýsingar

Laus:

2 Herbergi

2 Svefnherbergi

1 Badherbergi

68,6 Fermetrar

Íbúðanúmer:307

Ívera @ 2024 Allur réttur áskilinn