Melgerði 9
reydarfirdi
Laus til leigu falleg 2ja herbergja 72,7 m² íbúð að Melgerði 9, Reyðarfirði. Íbúðin er á sjöundu hæð í lyftu húsi, með stórglæsilegu útsýni.
Íbúðin hún er með einu svefnherbergi, stofa og eldhús eru í opnu rými með útgengi á svalir, inn af baðherbergi er þvottaherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Íbúðinni fylgir 6,8 fm geymsla.
Leiguverð og kostnaður
Leiguverð er 205.000.- kr á mánuði og er tengt vísitölu.
Innifalið í leiguverði er hiti ásamt rekstri á sameign.
Leigutaki greiðir fyrir rafmagnsnotkun samkvæmt mæli.
Skilyrði fyrir leigu
Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakarvottorði.
Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.
Hægt er að vera með tryggingu lagða inná reikning, bankaábyrgð frá þínum viðskiptabanka eða Leiguskjól.
Frekari upplýsingar
Hafir þú frekari spurningar er þér velkomið að heyra í okkur í síma 517-3440, eða með tölvupósti í ivera@ivera.is
Upplýsingar
2 Herbergi
1 Svefnherbergi
1 Badherbergi
72,7 Fermetrar
Íbúðanúmer:701