Skógarbraut 1107
reykjanesbae
Stór og björt 3ja herbergja íbúð til leigu miðjan nóvember.
Velkomin inn í vel skipulagt og rúmgott 103,9 fermetra heimili að Skógarbraut 1107, Ásbrú, Reykjanesbæ.
Íbúðin hentar vel þeim sem vilja hafa nægilegt rými fyrir alla fjölskyldumeðlimi og búa nálægt allri helstu þjónustu, leik,- og grunnskóla.
Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, annað með með baðkari, stórt eldhús og rúmgóð stofa með útgengi út á svalir. Í eigninni er geymsla/þvottarými.
Leiguverð og kostnaður
Leiguverð er 269.000 kr á mánuði og er tengd vísitölu.
Innifalið í leiguverði er hiti ásamt rekstri á sameign.
Leigutaki greiðir fyrir rafmagnsnotkun skv. mæli.
Skilyrði fyrir leigu
Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakavottorði.
Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.
Hægt er að vera með tryggingu lagða inná reikning, bankaábyrgð frá þínum viðskiptabanka eða Leiguskjól.
Frekari upplýsingar
Hafir þú frekari spurningar er þér velkomið að heyra í okkur í síma 517-3440, eða með tölvupósti í ivera@ivera.is
Upplýsingar
3 Herbergi
2 Svefnherbergi
1 Badherbergi
103,9 Fermetrar
Íbúðanúmer:2-2B