Fjörubraut 1229
reykjanesbae
Notaleg þriggja herbergja íbúð með fallegu eldhúsi.
Velkomin inn í vel skipulagt og notalegt 107,1 fermetra heimili að Fjörubraut 1229, Reykjanesbæ.
Hentar þeim sem elska að búa í rólegu umhverfi með nóg pláss. Íbúðin er nálægt leik,- og grunnskóla og allri helstu þjónustu.
Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi með fataskápum, rúmgott eldhús með miklu skápaplássi, stórri stofu með útgengi út á svalir og rúmgott baðherbergi með baðkari, einnig er geymsla/þvottaherbergi í íbúðinni.
Leiguverð og kostnaður
Leiguverð er 246.000,-kr á mánuði og er tengd vísitölu.
Innifalið í leiguverði er hiti og rekstur á sameign. Leigutaki greiðir rafmagn sér.
Skilyrði fyrir leigu
Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakavottorði.
Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.
Frekari upplýsingar
Hafir þú frekari spurningar er þér velkomið að heyra í okkur í síma 517-3440, eða með tölvupósti í ivera@ivera.is
Upplýsingar
3 Herbergi
2 Svefnherbergi
1 Badherbergi
107,1 Fermetrar
Íbúðanúmer:1A