Skógarbraut 1107
reykjanesbae
Skoða myndir
Skoða myndir
Velkomin inn í vel skipulagða og sjarmerandi stúdíó íbúð!
Lítið og nýlegt 41,3 fm heimili að Skógarbraut 1107, Ásbrú, Reykjanesbæ.
Hentar þeim vel sem vilja búa í hæfilegri fjarlægð frá amstri miðborgarinnar, í rólegu umhverfi. Íbúðin hentar pari eða einstaklingi sérstaklega vel.
Íbúðin er með fallegu eldhúsi með ísskáp sem er samliggjandi stofurýminu og svefnrýminu. Einnig er rúmgott baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Leiguverð er 215.000 kr á mánuði. Innifalið í leiguverði er hiti og þrif á sameign.
Upplýsingar
Laus:
2 Herbergi
1 Svefnherbergi
1 Badherbergi
41,3 Fermetrar
Íbúðanúmer:2-105