Skógarbraut 926
reykjanesbae
Laus til leigu í september frábær stúdíó íbúð á Ásbrú með svefnkrók
Velkomin inn í vel skipulagða og nýlega 44,6 fm íbúð að Skógarbraut 926, Ásbrúarhverfinu, Reykjanesbæ.
Íbúðin hentar einstaklingi eða pari vel sem vilja búa í rólegu umhverfi. Í íbúðinni er rúmgott baðherbergi með tengi
fyrir þvottavél og þurrkara, eldhúskrókur og svefnkrókur.
Eignin
Innan íbúðar:
Gengið er inn í íbúðina í forstofu, alrými tekur þar við þar sem er að finna fallega eldhúsinnréttingu. Innst í íbúðinni
er svo svefnkrókur og baðherbergi.
Leiguverð og kostnaður
Leiguverð er 205.000 kr á mánuði og er tengd vísitölu.
Innifalið í leiguverði er hiti ásamt rekstri á sameign.
Leigutaki greiðir fyrir rafmagnsnotkun samkvæmt mæli.
Skilyrði fyrir leigu
Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakarvottorði.
Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.
Hægt er að vera með tryggingu lagða inná reikning, bankaábyrgð frá þínum viðskiptabanka eða Leiguskjól.
Upplýsingar
1 Herbergi
1 Svefnherbergi
1 Badherbergi
44,6 Fermetrar
Íbúðanúmer:105