Hlíðarfótur 17
Reykjavíkurborg / Reykjavík
Stórglæsileg og rúmgóð þriggja herbergja íbúð á Hlíðarenda
Laus til leigu björt og falleg íbúð að Hlíðarfæti 17, Hlíðarenda, Reykjavík. Velkomin inn í rúmgott og nýlegt 103 fm heimili. Íbúðin hentar þeim vel sem vilja búa nálægt miðbænum en þó einnig nálægt útivistarsvæðum og fallegu útsýni. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi með fataskápum, rúmgott eldhús með fallegri eyju sem snýr út að alrýminu, eldhúsinu fylgir ísskápur og uppþvottavél, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt svölum með fallegu útsýni.
Gæludýr eru ekki leyfileg í íbúðinni.
Leiguverð og kostnaður
Leiguverð er 365.000 kr á mánuði og er tengd vísitölu.
Innifalið í leiguverði er hiti ásamt rekstri á sameign.
Leigutaki greiðir fyrir rafmagnsnotkun samkvæmt mæli.
Skilyrði fyrir leigu
Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakavottorði.
Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.
Hægt er að vera með tryggingu lagða inná reikning, bankaábyrgð frá þínum viðskiptabanka eða Leiguskjól.
Upplýsingar
3 Herbergi
2 Svefnherbergi
1 Badherbergi
103 Fermetrar
Íbúðanúmer:201