Hraunbær 107
Reykjavíkurborg / Reykjavík
Glæsileg stúdíóíbúð í Hraunbæ
Laus til leigu falleg nýuppgerð 30,5 fm stúdíó íbúð að Hraunbæ 107, Reykjavík. Íbúðin er á annarri hæð. Gengið er inn í íbúðina þar sem er skápur og eldhús. Baðherbergi er flísalagt með rúmgóðri skúffueiningu, góðri sturtuaðstöðu og tengi fyrir þvottavél. Frábær staðsetning, þar sem stutt er í verslanir, heilsugæslu, bókasafn og aðra þjónustu.
Velkomin heim!
Leiguverð og kostnaður
Leiguverð er 207.000 kr á mánuði og er tengd vísitölu.
Innifalið í leiguverði er hiti ásamt rekstri á sameign.
Leigutaki greiðir fyrir rafmagnsnotkun samkvæmt mæli.
Skilyrði fyrir leigu
Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakavottorði.
Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.
Hægt er að vera með tryggingu lagða inná reikning, bankaábyrgð frá þínum viðskiptabanka eða Leiguskjól.
Upplýsingar
1 Herbergi
1 Svefnherbergi
1 Badherbergi
30,5 Fermetrar
Íbúðanúmer:217