Hraunbær 107

Reykjavíkurborg / Reykjavík

Mynd 1
Skoða myndir
  • Útlit
  • Stofa
  • Stofa
  • Stofa
Mynd 1
Útlit
Stofa
Stofa
Stofa
Stofa
Baðherbergi
Skoða myndir

Velkomin í notalega 31,3 fm stúdíóíbúð í Hraunbæ 107, Reykjavík.

Íbúðin er nýuppgerð og hentar vel bæði einstaklingi og pari. Inn af inngangi er nýtt eldhús, rúmgott baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og síðan opið svefn-/stofurými.

Íbúðin er vel staðsett þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.

Leiguverð er 230.000 kr á mánuði og er tengt vísitölu.

Hiti og hússjóður er innifalinn í leigu en rafmagn greiðist af leigutaka.

Leigutaki greiðir fyrir rafmagnsnotkun samkvæmt mæli.

Skilyrði fyrir leigu

Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakavottorði.

Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.

Hægt er að vera með tryggingu lagða inná reikning, bankaábyrgð frá þínum viðskiptabanka eða Leiguskjól.

Allar frekari upplýsingar veitir starfsfólk Íveru í síma 517-3440 eða á ivera@ivera.is

Hlökkum til að heyra í þér!

Hér er hægt að skoða 3D sýningu af íbúðinni:

Upplýsingar

Laus:

1 Herbergi

1 Svefnherbergi

1 Badherbergi

31,3 Fermetrar

Íbúðanúmer:114

Ívera @ 2024 Allur réttur áskilinn