Leirubakki 36
Reykjavíkurborg / Reykjavík
Björt og fallegt nýuppgert heimili að Leirubakka 36
Velkomin inn í fallegt en vel skipulagt 56 fermetra heimili í Leirubakka 36, 109 Reykjavík. Þetta er tilvalið heimili fyrir þig sem langar í þitt fyrsta heimili. Íbúðin er nálægt helstu samskipaleiðum, verslunum og skólum.
Velkomin/n heim!
Eignin
Innan íbúðar:
Gengið er inn í íbúðina í forstofu með góðu skápaplássi. Þegar gengið er inn frá forstofu er rúmgott svefnherbergi með fataskáp á hægri hönd en baðherbergi á þá vinstri, inn af íbúð er svo bjart og nýuppgert rými þar sem er að finna stofu ásamt eldhúsi með útgengi út á skjólgóða verönd. Sameiginlegt þvotthús er í kjallarra húsins ásamt 7,7 fermetra geymsla.
Hér má finna 3d sýningu fyrir íbúð:
Leiguverð og kostnaður
Leiguverð er 293.000 kr á mánuði og er tengd vísitölu.
Innifalið í leiguverði er hiti ásamt rekstri á sameign. Leigutaki greiðir fyrir rafmagn
Skilyrði fyrir leigu
Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakavottorði.
Upplýsingar
2 Herbergi
1 Svefnherbergi
1 Badherbergi
56 Fermetrar
Íbúðanúmer:109