Leirubakki 36
Reykjavíkurborg / Reykjavík
Sjarmerandi 2ja herbergja íbúð laus strax!
Glæsileg og vel skipulögð 61,2 fm íbúð að Leirubakka 36 í Reykjavík.
Hentar vel þeim sem vilja búa í hæfilegri fjarlægð frá miðborginni og í nálægð við helstu þjónustu.
Í þessari íbúð er rúmgott svefnherbergi, nýuppgert eldhús samliggjandi stofunni með svölum til suðurs og nýuppgert fallegt baðherbergi.
Leiguverð og kostnaður
Leiguverð er 299.000 kr á mánuði og er tengd vísitölu.
Innifalið í leiguverði er hiti ásamt rekstri á sameign.
Leigutaki greiðir fyrir rafmagnsnotkun samkvæmt mæli.
Skilyrði fyrir leigu
Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakavottorði.
Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.
Hægt er að vera með tryggingu lagða inná reikning, bankaábyrgð frá þínum viðskiptabanka eða Leiguskjól Leiguskjól.
Upplýsingar
2 Herbergi
1 Svefnherbergi
1 Badherbergi
61,2 Fermetrar
Íbúðanúmer:207