Eddufell 8
Reykjavíkurborg / Reykjavík
Velkomin í notalegt 2ja herbergja heimili í Eddufelli 8
Laus til leigu í notaleg 62,3 fermetrar á fjórðu hæð. Íbúðin skiptist í anddyri, eitt svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Gengið er út á rúmgóðar svalir með fallegu útsýni. Íbúðin er parketlögð með fallegu harðparketi, vandaðar og fallegar innréttingar á eldhúsi og baðherbergi.
Leiguverð og kostnaður
Leiguverð er 299.000 kr á mánuði og er tengd vísitölu.
Innifalið í leiguverði er hiti ásamt rekstri á sameign, rafmagnsnotkun er greidd af leigutaka.
Skilyrði fyrir leigu
Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakavottorði.
Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.
Hægt er að vera með tryggingu lagða inná reikning, bankaábyrgð frá þínum viðskiptabanka eða Leiguskjól.
Allar frekari upplýsingar veitir starfsfólk Íveru í síma 517-3440 eða á ivera@ivera.is
Hér er hægt að sjá 3D sýningu á íbúðina :
Upplýsingar
2 Herbergi
1 Svefnherbergi
1 Badherbergi
62,3 Fermetrar
Íbúðanúmer:402