Dalsmúli 3

Reykjavíkurborg / Reykjavík

Mynd 1
Skoða myndir
  • Herbergi
  • Herbergi
  • Herbergi
  • Herbergi
Mynd 1
Herbergi
Herbergi
Herbergi
Herbergi
Skoða myndir

Glæsileg og nútímaleg íbúð til leigu í nýbyggingu að Dalsmúla 3 í Reykjavík

Velkomin í glæsilega þriggja herbergja 83,7 fm íbúð að Dalsmúla 3 á frábærum stað í Reykjavík. Íbúðin er á fjórðu hæð í nýbyggingu og skartar fallegum og nútímalegum innréttingum og vönduðu efnisvali. Íbúðin er staðsett á afar skemmtilegu og gróðursælu svæði í Reykjavík, þar sem stutt er í eitt helsta útivistarsvæði borgarinnar. Með Laugardalinn, Laugardalslaug og aðrar afþreyingar í næsta nágrenni, er þetta frábært kostur fyrir alla sem vilja búa miðsvæðis með náttúru og afþreyingu við hendina.

Nánari lýsing

Við inngang íbúðarinnar er forstofa með fataskáp. Allar hurðir eru í fallegum ljósum lit sem gefa heimilinu stílhreint yfirbragð. Tvö herbergi eru í íbúðinni, bæði með fataskápum. Stofa og eldhús eru í björtu og opnu alrými. Eldhúsið býður upp á gott skápapláss og innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja íbúð. Úr stofurými er gengið út á notalegar svalir, tilvaldar til að njóta útiveru. Baðherbergi er með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla 11,1 fm að stærð, fylgir íbúðinni.

Leiguverð og kostnaður

Leiguverð er 339.000 kr á mánuði og er tengt vísitölu.

Innifalið í leiguverði er hiti ásamt rekstri á sameign.

Leigutaki greiðir fyrir rafmagnsnotkun samkvæmt mæli.

Skilyrði fyrir leigu

Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakarvottorði.

Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.

Hægt er að vera með tryggingu lagða inná reikning, bankaábyrgð frá þínum viðskiptabanka eða Leiguskjól.

Upplýsingar

Laus:

3 Herbergi

2 Svefnherbergi

1 Badherbergi

83,7 Fermetrar

Íbúðanúmer:411

Ívera @ 2024 Allur réttur áskilinn