Fossvegur 8
Sveitarfélagið Árborg / Selfossi
Laus til leigu, 4ra herbergja íbúð í lyftuhúsi að Fossvegi 8, Selfossi. Íbúðin er 112 fm, þar af er geymsla í sameign 6 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi og þvottahús. Allar nánari upplýsingar veita starfsfólk Íveru í síma 517-3440 eða á Ivera@ivera.is
Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í íbúðina í andyrrið og þar er stór fataskápur.
Eldhús/stofa: Eldhús og stofa er opið rými. Eldhús og stofa er rúmgóð með eldhúskrók. Hægt að ganga út á svalir úr stofu.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Gott skápapláss. Sturta og baðkar eru á baðherberginu ásamt upphengdu klósetti.
Þvottaherbergi: Sér þvottaherbergi í íbúðinni með vaski.
Svefnerbergi: Þrjú svefnherbergi, parketlögð með fataskápum.
Geymsla: Sér 6 fm geymsla fylgir í sameign hússins.
Gæludýr eru ekki leyfð í húsinu
Leiguverð og kostnaður
Leiguverð er 275.000 kr á mánuði og er tengt vísitölu.
Innifalið í leiguverði er hiti ásamt rekstri á sameign.
Leigutaki greiðir fyrir rafmagnsnotkun samkvæmt mæli.
Skilyrði fyrir leigu
Leggja þarf inn umsókn með lánshæfismati og sakavottorði.
Trygging eða ábyrgð sem nemur þriggja mánaða leigu.
Hægt er að vera með tryggingu lagða inná reikning, bankaábyrgð frá þínum viðskiptabanka eða Leiguskjól.
Upplýsingar
4 Herbergi
3 Svefnherbergi
1 Badherbergi
112 Fermetrar
Íbúðanúmer:306