Þitt heimili í öruggum höndum

Við leggjum áherslu á trygga langtímaleigu með það að markmiði að einfalda og betrumbæta líf fólks.

Ívera íbúðafélag

Tryggðu langtímaleigu sem hentar þinni stöðu.

Örugg langtímaleiga

Ívera er leiðandi afl á íslenskum íbúðamarkaði með langtímaleigu að leiðarljósi.

Fjölbreytt úrval íbúðarhúsnæðis

Ívera er með fjölbreyttar íbúðir víðsvegar um landið.

Persónuleg þjónusta

Starfsfólk Íveru kappkostar við að veita framúrskarandi þjónustu.

Öflug fasteignaumsjón

Hjá Íveru starfar öflugt teymi fagmanna sem sinna viðhaldi fasteigna.

Human flower icon
Rectangle rounded top

Íbúðir til leigu

Double quote

Það er okkur sannur heiður að tilkynna að nýtt íbúðafélag, Ívera, hefur tekið við af Heimstaden. Við leggjum áherslu á trygga langtímaleigu með það að markmiði að einfalda og betrumbæta líf fólks.

Ívera

íbúðafélag

Skráðu þig á eignalista Íveru

Ívera @ 2024 Allur réttur áskilinn